Sama saga

Veit ekki alveg hvort frnleiki essara sustu og verstu tma su a leika huga minn grtt, en g gat ekki anna en skellt upp r vi lestur sustu setningar essarar frttar; "Smu sgu er ekki hgt a segja af prammanum v a hann skk vi bryggju." Ekkert veri a ra a frekar! Hann bara skk og a ir ekkert a barma sr yfir v. a eru svona setningar sem minna mig hversu lifandi og launfyndi tunguml slenskan getur veri.

g hef lti fylgst me slenskum sjnvarpsfrttum san g flutti t og hef a mestu lti mbl.is duga. ofanlag hef g ekki ferast miki heim nema rtt frum, og hef annig fjarlgst rturnar a sumu leyti. adraganda og kjlfari bankahrunsins hef g horft frttir og Kastljs nnast daglega. a yljar mr alltaf um hjartartur a sj vitl vi "flki gtunni", ar sem a er innt eftir liti snu mli stundarinnar---slendingar eru svo innilegir og hispurslausir! etta er eitthva sem g tk ekki endilega eftir egar g bj heima, en n egar g hef veri hfulandi mlrpu nokkur r er etta eitthva sem virist augljst og mr mjg drmtt.


mbl.is Prammi sigldi veg fyrir Helgafell
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

J slenskan ltur ekki a sr ha :)

Annars er alltaf gaman a rekast gamla sklaflaga vttum Moggabloggsins :)

Sverrir G. (IP-tala skr) 20.11.2008 kl. 09:21

2 Smmynd: Kristjn Gumundsson

Sll vertu flagi og long time no see eins og eir segja! Enn hfuborginni?

Kristjn Gumundsson, 20.11.2008 kl. 22:27

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kristján Guðmundsson

Höfundur

Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson
Harmakvein fátæks námsmanns fjarri heimaslóðum
Sept. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.9.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband