Frsluflokkur: Dgurml

Halda liinu vakandi

N er ekki tmi til a leggja sig ea beita fyrir sig handabkum vi vinnu. N skal skola niur tjrunni og vinna sig gegnum kreppuna.

etta er lklegast komi fr IMF lkt og tjn prsentin.


mbl.is Hmarksgildi koffns drykkjarvrum fellt niur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sama saga

Veit ekki alveg hvort frnleiki essara sustu og verstu tma su a leika huga minn grtt, en g gat ekki anna en skellt upp r vi lestur sustu setningar essarar frttar; "Smu sgu er ekki hgt a segja af prammanum v a hann skk vi bryggju." Ekkert veri a ra a frekar! Hann bara skk og a ir ekkert a barma sr yfir v. a eru svona setningar sem minna mig hversu lifandi og launfyndi tunguml slenskan getur veri.

g hef lti fylgst me slenskum sjnvarpsfrttum san g flutti t og hef a mestu lti mbl.is duga. ofanlag hef g ekki ferast miki heim nema rtt frum, og hef annig fjarlgst rturnar a sumu leyti. adraganda og kjlfari bankahrunsins hef g horft frttir og Kastljs nnast daglega. a yljar mr alltaf um hjartartur a sj vitl vi "flki gtunni", ar sem a er innt eftir liti snu mli stundarinnar---slendingar eru svo innilegir og hispurslausir! etta er eitthva sem g tk ekki endilega eftir egar g bj heima, en n egar g hef veri hfulandi mlrpu nokkur r er etta eitthva sem virist augljst og mr mjg drmtt.


mbl.is Prammi sigldi veg fyrir Helgafell
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lyktar eins og jrnsmija

Mikill mkkur liggur yfir borginni og myndi g helst lka lyktinni vi er stafar af rafsuu; Los Angeles lyktar eins og jrnsmija essa daganna. ykkur mkkurinn liggur loftinu, sjanlegur me berum augum. g hef sjlfur veri hrna yfir fimm r en aldrei s a svo svart, enda man g ekki eftir eldum svo nlgt Pasadena eins og n er um a ra. Pasadena er mjg skemmtilegur br, veri oftast til sma. Umkvrtunarefnin eru lk eim slensku og ber hst mnum huga hi endalausa logn er hr rkir. a hreyfir hr ekki hr unnhru hfi. etta er stundum kostur, en essum sustu og rafsuukenndustu dgum frist logni near vinsldarlistanum.

Maur verur bara a vona a Paris og Brad bi vi gott gengi essum miklu hamfrum.


mbl.is Reykjarmkkur yfir Los Angeles
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Um bloggi

Kristján Guðmundsson

Höfundur

Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson
Harmakvein fátæks námsmanns fjarri heimaslóðum
Sept. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.9.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband